Reyndarteikningar og skráningartafla
Túngata 8 01.13.651.0
Síðast Frestað á fundi fyrir 8 árum síðan.
Málsaðilar
Guðmundur Rúnar Pétursson
Byggingarfulltrúi nr. 904
13. desember, 2016
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum, m.a. hefur gólf í hluta kjallara verið lækkað, innréttuð böð og snyrting og innréttað hefur verið bað á 2. hæð í einbýlishúsi á lóð nr. 8 við Túngötu.
Stækkun: xx rúmm.
Gjald kr. 10.100
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100600 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023740