mæliblað
Jaðarleiti 2-8
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 904
13. desember, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki bygginarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðanna Efstaleitis 1 og Jaðarleitis 2-8, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. Breytingablað 1.745.4 og Lóðauppdrátt 1.745.4 vegna Efstaleitis 1 og Breytingablað 1.745.5 og Lóðauppdrátt 1.745.5 vegna Jaðarleitis 2-8, öllum dagsettum 12. 12. 2016.
Lóðin Efstaleiti 1 (staðgr. 1.745.401, landnr. 107438) er í skrám talin 43915 m², en samkvæmt samþykkt byggingarfulltrúa þann 15. nov. 2016 varð lóðin 18878 m², nú eru teknir 506 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), lóðin verður 18372 m².
Lóðin Jaðarleiti 2-8 (staðgr. 1.745.501, landnr. 224638) varð 5646 m² samkvæmt samþykkt byggingarfulltrúa þann 15. nov. 2016, teknir eru 455 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221449) lóðin verður 5191 m².
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 07. 12. 2016, og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 09. 12. 2016.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst

103 Reykjavík
Landnúmer: 224638 → skrá.is
Hnitnúmer: 10117765