mæliblað
Sundabakki 4 01.33.240.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 905
20. desember, 2016
Samþykkt
‹ 52130
52131
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í Reykjavík á endurútgefnu mæliblaði fyrir lóðina nr. 2-4 við Sundabakka, mæliblaðið er í samræmi við deiliskipulag lóðarinnar sem hefur verið samþykkt og staðfest í B-stjórnartíðindum. Um er að ræða sameiningu lóðanna Sundabakki 2 og Sundabakki 4 og er óskað eftir að lóðin Sundabakki 4 verði felld niður. Stærð lóðarinnar kemur fram á meðfylgjandi mæliblaði. Við útgáfu mæliblaðsins féll niður hnitapuntur nr. 477 og hefur það verið leiðrétt.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst