(fsp) - Fjarlægja þak og byggja rishæð
Efstasund 65 01.41.011.1
Síðast Synjað á fundi fyrir 8 árum síðan.
Málsaðilar
Stefán Róbert Steed
Byggingarfulltrúi nr. 906
10. janúar, 2017
Synjað
Fyrirspurn
Spurt er hvort leyft yrði að byggja rishæð eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum af einbýlishúsi á lóð nr. 65 við Efstasund.
Lagðar eru fram umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 16. september og 6. október 2016.
Svar

Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi samanber umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. október 2016.

104 Reykjavík
Landnúmer: 104994 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008576