mæliblað
Dugguvogur 1B 01.45.230.5
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 916
21. mars, 2017
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka vegna "Vogabyggðar 2" það er á "breytingablaði 1.450, 1.451, 1.452 og 1.453" dagsettu 20.03.2017 og viðeigandi lóðauppdráttum dagsettum 20.03.2017, samanber meðfylgjandi breytingablað og lóðauppdrætti. Þetta varðar lóðirnar Súðarvogur 1, Súðarvogur 2, Súðarvogur 2E-2F, Súðarvogur 3, Súðarvogur 6A, Súðarvogur 7, Súðarvogur 9, Súðarvogur 14, Kleppsmýrarvegur 8, Dugguvogur 1, Dugguvogur 1B, Dugguvogur 2, Dugguvogur 4, Dugguvogur (landnr. 105609) og Kleppsmýrarvegur Esso (landnr. 105600) og nokkrar nýjar lóðir.

Dugguvogur 1B (staðgr. 1.452.305, landnr 190750)
Lóðin er 1845 m2.
Tekið af lóðinni og lagt við borgarland (landnr. 218177) -465 m2
Tekið af Súðarvog 14 (staðgr. 1.452.302, landnr. 105611) og lagt við lóðina 138 m2
Leiðrétt vegna fermetrabrota 1 m2
Lóðin verður 1519 m2 og verður skráð áfram Dugguvogur 1B, samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúans.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 08. 02. 2017, samþykkt í borgarráði þann 19. 02. 2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06. 03. 2017.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

104 Reykjavík
Landnúmer: 190750 → skrá.is
Hnitnúmer: 10077684