Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Borgartún 41 og Kirkjusandur 2 og mynda nokkrar nýjar lóðir, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 11. 05. 2017.
Ný lóð, Hallgerðargata 10 (staðgr. 1.349.601, landnr¿¿..)
Bætt við lóðina frá Borgartúni 41 1680 m²
Bætt við lóðina frá Kirkjusandi 2 1298 m²
Lóðin verður 2978 m²
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20. 04. 2016, samþykkt í borgarráði þann 28. 04. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 28. 06. 2016.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 02. 11. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 11. 2016.