Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða viðbygginu með B rými undir ásamt fimm hæða tengibyggingu við núverandi bygginu yfir neðanjarðar geymslurými í kallara og bílastæði annarrar hæðar sunnan megin lóðar ásamt því að stækka inndregna fimmtuhæð, einnig að gera ráð fyrir nýjum inngangi á jarðhæð norðan megin með svörtum ál/glerrennihurðum og vindfangi ásamt 2 metra breiðu skyggni að utanverður úr stáli og klætt með málmklæðningu á lóð nr. 4 við Lyngháls. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 13. Júní 2017 fylgir Stækkun bygginga: A rými 2.227,8 ferm. XX rúmm. B rými XX ferm., og XX rúmm. Gjald kr. 11.000
Svar
Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.