Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að gera undirgang í gegnum framhús, byggja fjögurra hæða hús á baklóð og innrétta þar gististað í flokki II, teg. G fyrir 38 gesti á lóð nr. 78 við Hverfisgötu.
Jafnframt eru erindi BN051156 og BN052931 dregin til baka.
Nýbygging: 599,7 ferm., 1.779,6 rúmm.
B-rými: 41,9 ferm., 118 rúmm.
Stækkun frá eldra húsi: 333,5 ferm.
Gjald kr. 11.000