Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna nýja lóð, Árland 10 (staðgr. 1.849.501, landnr. 225720).
Lóðin Árland 10 er stofnuð með því að taka 2271 m2 úr óútvísaða landinu (landnr. 221488).
Lóðin Árland 10 (staðgr. 1.849.501, landnr. 225720) verður 2271 m2.
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 10.05.2017, samþykkt í borgarráði þann 18.05.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 04.07.2017.