Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans vegna staðgreinisvæðisins 1.365.2, þ.e. óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðastærðir á lóðunum Laugateigur 44, 46, 48, 50, 52, 54, 56, 58, og 60, Reykjavegur 24 og Sigtún 51, 53, 55, 57 og 59 alls 15 lóðir, í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu landupplýsingadeildar eða eins og sýnt er á meðsendum "Lóðauppdrætti 1.365.2", dagsettum 31.05.2017.
Lóðin Laugateigur 44 (staðgr. 1.365.201, landnr 104683) er talin 390.0 m², lóðin reynist 390 m².
Lóðin Laugateigur 46 (staðgr. 1.365.202, landnr 104684) er talin 429.0 m², lóðin reynist 429 m².
Lóðin Laugateigur 48 (staðgr. 1.365.203, landnr 104685) er talin 429.0 m², lóðin reynist 429 m².
Lóðin Laugateigur 50 (staðgr. 1.365.204, landnr 104686) er talin 390.0 m², lóðin reynist 390 m².
Lóðin Laugateigur 52 (staðgr. 1.365.205, landnr 104687) er talin 390.0 m², lóðin reynist 390 m².
Lóðin Laugateigur 54 (staðgr. 1.365.206, landnr 104688) er talin 429.0 m², lóðin reynist 429 m².
Lóðin Laugateigur 56 (staðgr. 1.365.207, landnr 104689) er talin 429.0 m², lóðin reynist 429 m².
Lóðin Laugateigur 58 (staðgr. 1.365.208, landnr 104690) er talin 390.0 m², lóðin reynist 390 m².
Lóðin Laugateigur 60 (staðgr. 1.365.209, landnr 104691) er talin 390.0 m², lóðin reynist 403 m².
Lóðin Reykjavegur 24 (staðgr. 1.365.210, landnr 104692) er talin 583.0 m², lóðin reynist 584 m².
Lóðin Sigtún 51 (staðgr. 1.365.211, landnr 104693) er talin 487.5 m², lóðin reynist 488 m².
Lóðin Sigtún 53 (staðgr. 1.365.212, landnr 104694) er talin 487.5 m², lóðin reynist 487 m².
Lóðin Sigtún 55 (staðgr. 1.365.213, landnr 104695) er talin 487.5 m², lóðin reynist 487 m².
Lóðin Sigtún 57 (staðgr. 1.365.214, landnr 104696) er talin 541.2 m², lóðin reynist 540 m².
Lóðin Sigtún 59 (staðgr. 1.365.215, landnr 104697) er talin 735.0 m², lóðin reynist 735 m².
Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulags- og byggingarnefnd þann 24.06.2002, samþykkt í borgarráði þann 02.07.2002 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 14.08.2002.