Stöðuleyfi fyrir vinnuskúr
Skúlagata 19 01.15.420.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 937
22. ágúst, 2017
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr austast á lóð nr. 19 við Skúlagötu.
Erindi fylgir samþykki lóðarhafa dags. 15. ágúst 2017, samþykki Hringiðunnar dags. 10. maí 2017 og bréf frá Janus endurhæfing ehf. ódagsett.
Gjald kr. 11.000
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

101 Reykjavík
Landnúmer: 179253 → skrá.is
Hnitnúmer: 10076683