5a - Innanhúsbreytingar og rekstarleyfi
Geirsgata 5-5C 01.11.730.6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 952
28. nóvember, 2017
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, teg. veitingaverslun í reiðhjólaverslun í húsi nr. 5a á lóðinni 5-5c við Geirsgötu.
Lögð fram jákvæð umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. apríl 2016.
Gjald kr. 11.000
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.