Reyndarteikningar - stækkun millilofts
Lækjarmelur 4 34.53.370.3
Síðast Frestað á fundi fyrir 7 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 946
17. október, 2017
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru að stækka milliloft í rými 0102, breyta fyrirkomulagi í rými 0103 ásamt vöru- og gönguhurðum í öllum rýmum í húsi nr. 4 við Lækjarmel.
Samþykki meðlóðarhafa fylgir dags. 24. ágúst 2017.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. október 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. október 2017.
Stækkun: xx ferm.
Gjald kr. 11.000
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda.