Reyndarteikningar
Hátún 2A 01.22.320.4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 956
9. janúar, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að innréttaðar hafa verið tannlæknastofur á 2. hæð auk minni breytinga á innra fyrirkomulagi á 1. hæð í húsi á lóð nr. 2a við Hátún.
Samþykki meðeigenda dags. 15.11.2017 og 22.11.207 fylgir erindi ásamt tölvupósti frá arkitekt dags. 13.12.2017.
Gjald kr. 11.000
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd
sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um
uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð
verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar. Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

105 Reykjavík
Landnúmer: 102909 → skrá.is
Hnitnúmer: 10012405