Fyrirspurn
Sótt er um breytingar á erindi BN051154 sem felast annars vegar í breytingum í mhl. 01 og 02 er varða uppfærslu á brunavörnum, gerð geymslulofts 0104, breytingum á gluggaskipan og gerð svala með flóttastiga, og hins vegar ósk um leyfi til að byggja stálgrindarhús, mhl.03, sem hýsa mun hjólbarðageymslu og þjónustu fyrir þá byggingu sem þegar er á lóð nr. 2-4 við Eirhöfða.
Jafnframt er erindi BN052180 dregið til baka.
Stærðir:
Mhl.01- stækkun/geymsluloft: x ferm.
Mhl.03: 2.194,0 ferm., 22.558,2 rúmm.
Erindi fylgir:
Bréf arkitekts dags. 04.12.2017.
Greinargerð um brunahönnun dags. 30.09.2017.
Umsögn skipulagsfulltrúa við fyrirspurn dags. 27.04.2017.
Samkomulag um kvöð vegna flutninga dags. 22.08.2017
Varmatapsútreikningar dags. 02.11.2017.
Gjald kr. 11.000.