Breytingar - BN053160
Hverfisgata 78 01.17.301.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 949
7. nóvember, 2017
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja fjögurra hæða hús úr krosslímdum timbureiningum á steyptum sökkli og innrétta þar gististað í flokki II, teg. G, tíu gistieiningar fyrir 38 gesti á lóð nr. 78 við Hverfisgötu.
Stærð, A-rými: 596 ferm., 1.769,5 rúmm.
B-rými: 45,9 ferm.
Gjald kr. 11.000
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101501 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022396