27 - Innrétta veitingastað
Klapparstígur 25-27 01.17.201.6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 953
5. desember, 2017
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að fjarlægja eldhús og koma fyrir karaoke-herbergi og kaffistofu starfsmanna, færa bar, stækka lagersvæði og breyta flóttaleið í veitingastað í flokki III - tegund F í rými 0101 í húsinu nr. 27 lóð nr. 25 - 27 við Klapparstíg.
Gjald kr. 11.000
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101438 → skrá.is
Hnitnúmer: 10002514