Fjölbýlishús
Móavegur 2 02.37.530.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 953
5. desember, 2017
Vísað til skipulagsfulltrúa
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja 7 fjölbýlishús með 155 íbúðum á bílakjallara fyrir 68 bíla á lóð nr. 2 við Móaveg.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist dags. í nóvember 2017.
Stærðir:
Mhl. 01, A-rými: 1.779,6 ferm., 5.421,1 rúmm.
Mhl. 02, A-rými: 1.824,5 ferm., 5.684,4 rúmm.
Mhl. 03, A-rými: 5.285,6 ferm., 15.811,5 rúmm.
Mhl. 04, A-rými: 2.437,2 ferm., 7.379,6 rúmm.
Mhl. 05, A-rými: 1.523,5 ferm., 4.753,7 rúmm.
A-rými samtals: 10.887,4 ferm., 39.050,3 rúmm.
B-rými samtals: 2.734,4 ferm.
Gjald kr, 11.000
Svar

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.