Færanlegar kennslustofur
Holtavegur 23 01.43.010.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 953
5. desember, 2017
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að koma fyrir tveimur færanlegum kennslustofum við Langholtsskóla á lóð nr. 23 við Holtaveg.
K77-B: 62,7 ferm., 210,9 rúmm.
K44- B: 62,7 ferm., 210,9 rúmm.
Samtals: 125,4 ferm., 421,8 rúmm.
Gjald kr.11.000
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.