Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Stakkahlíðar 1, Bólstaðarhlíðar 23 og 47 og stofna tvær nýjar lóðir, Austurhlíð 2 og 10, samanber meðfylgjandi uppdrætti dagsetta 21.12.2017.
Lóðin Stakkahlíð 1 (staðgr. 1.271.101, landnr. 103595) er 36566 m² .
Teknir 204 m² af lóðinni og bætt við lóðina Bólstaðarhlíð 47 (staðgr. 1.271.201, landnr. 186659).
Teknir 2876 m² af lóðinni og bætt við Bólstaðarhlíð 23 (staðgr. 1.271.705, landnr. 177192).
Teknir 3302 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Austurhlíð 2 (staðgr. 1.271.706, landnr. 226331).
Teknir 7259 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Austurhlíð 10 (staðgr. 1.271.805, landnr. 226332).
Teknir 753 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177).
Lóðin Stakkahlíð 1 (staðgr. 1.271.101, landnr. 103595) verður 22172 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 14.06.2017, samþykkt í borgarráði þann 22.06.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 04.09.2017.