Niðurrif - Flugskýli 14 - mhl. 01, 02, 03. Verkbeiðnanúmer 30001
Flugvöllur -spilda 00.12.345.6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Málsaðilar
Sigurður Pálmason
Byggingarfulltrúi nr. 956
9. janúar, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðu niðurrifi á flugskýli og geymslu á reit með landnúmer 224485 Flugvöllur - spilda.
Niðurrif, mhl. 01: Flugskýli 14, 169,3 ferm., merkt 0101
Mhl. 02: Skrifstofa, 48,7 ferm., merkt 0101.
Mhl. 03: Geymsla, 14,6 ferm., merkt 0101.
Gjald kr. 11.000
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.