Breytingar - BN051288
Árskógar 1-3 04.91.210.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 957
16. janúar, 2018
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um breytingar á erindi BN051288 sem felast í því að byggja eina hæð ofaná og fjölga íbúðum um 16 ásamt fjölgun bílastæða í samræmi við breytingu á deiliskipulagi auk þess sem svalalokun verður á öllum svölum 1.- 5. hæðar, salernum fjölgað innan íbúða og djúpgámar koma í stað sorpgerða í húsum á lóð nr. 1-3 við Árskóga.
Stækkun:
Mhl.xx: A-rými: x ferm., x rúm. B-rými: x ferm., x rúm.
Mhl.xx: A-rými: x ferm., x rúm. B-rými: x ferm., x rúm.
Greinargerð um hljóðvist dags. janúar 2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda.

109 Reykjavík
Landnúmer: 224212 → skrá.is
Hnitnúmer: 10129681