Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skipta lóðinni Vallarstræti 2 milli lóðanna Aðalstrætis 7 og Vallarstrætis 4 og að hnitsetja lóðirnar Víkurgarður og Thorvaldsensstræti 2 - 6/Aðalstræti 11 samanber meðfylgjandi uppdrætti dags. 22.01.2018.
Lóðin Aðalstræti 7 (staðgr. 1.140.415, landnr. 100856) er 253 m².
Bætt 50 m² við lóðina frá Vallarstræti 2 (staðgr. 1.140.421, landnr. 222269).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Aðalstræti 7 (staðgr. 1.140.415, landnr. 100856) verður 304 m².
Lóðin Vallarstræti 4 (staðgr. 1.140.416, landnr. 100857) er 241 m².
Bætt 35 m² við lóðina frá Vallarstræti 2.
Lóðin Vallarstræti 4 (staðgr. 1.140.416, landnr. 100857) verður 276 m².
Lóðin Vallarstræti 2 (staðgr. 1.140.421, landnr. 222269) er 86 m².
Teknir 50 m² af lóðinni og bætt við Aðalstræti 7.
Teknir 35 m² af lóðinni og bætt við Vallarstræti 4.
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Vallarstræti 2 (staðgr. 1.140.421, landnr. 222269) verður 0 m² og verður felld úr skrám.
Lóðin Víkurgarður (staðgr. 1.140.412, landnr. 100854) er talin samkv. fasteignaskrá 1211 m².
Við hnitsetningu reynist hún 1170 m².
Lóðin VíkurgarðurThorvaldsensstræti 2 - 6 og Aðalstræti 11 (staðgr. 1.140.418, landnr. 100859) er talin samkv. fasteignaskrá 2527,8 m².
Við hnitsetningu reynist hún 2542 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 05.07.2017, samþykkt í borgarráði þann 20.07.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 12.01.2018.