Lóðaruppdráttur
Borgartún 34 01.23.200.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 958
23. janúar, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stækka lóðina Borgartún 34 -36 samanber meðfylgjandi uppdrætti dags. 22.01.2018.
Lóðin Borgartún 34 -36 (staðgr. 1.232.002, landnr. 102918) er 4789 m².
Bætt 385 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (landnr. 218177).
Bætt 7 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (landnr. 218177).
Lóðin Borgartún 34 -36 (staðgr. 1.232.002, landnr. 102918) verður 5181 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 15.11.2017, samþykkt í borgarráði þann 16.11.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 24.11.2017.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.