Breytingar
Lofnarbrunnur 16 05.05.550.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 961
13. febrúar, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049530, um er að ræða breytt yfirborð á þaki, breytingar á svalahurðum, lagfæringar á lóð og breytta byggingarlýsingu v/lokaúttektar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 16 við Lofnarbrunn.
Jafnframt er erindi BN053971 dregið til baka.
Gjald kr. 11.000
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

113 Reykjavík
Landnúmer: 206090 → skrá.is
Hnitnúmer: 10079560