Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta 5 lóðum, Urðarbrunnur 30, 32, 34, 36 og 38, í þrjár lóðir samanber meðfylgjandi uppdrætti dagsetta 16.04.2018.
Lóðin Urðarbrunnur 30 (staðgr. 5.054.601, landeignarnr. L205784) er 470 m².
Bætt 337 m² við lóðina frá Urðarbrunni 32.
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Urðarbrunnur 30 (staðgr. 5.054.601, landeignarnr. L205784) verður 808 m².
Lóðin Urðarbrunnur 32 (staðgr. 5.054.602, landeignarnr. L205786) er 472 m².
Teknir 337 m² af lóðinni og bætt við Urðarbrunn 30.
Tekið 134 m² af lóðinni og bætt við Urðarbrunn 34.
Leiðrétt um -1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Urðarbrunnur 32 (staðgr. 5.054.602, landeignarnr. L205786) verður 0 m² og verður lögð niður.
Lóðin Urðarbrunnur 34 (staðgr. 5.054.603, landeignarnr. L205787) er 443 m².
Bætt 134 m² við lóðina frá Urðarbrunni 32.
Bætt 184 m² við lóðina frá Urðarbrunni 36.
Leiðrétt um -1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Urðarbrunnur 34 (staðgr. 5.054.603, landeignarnr. L205787) verður 760 m² og fær staðfangið Urðarbrunnur 32.
Lóðin Urðarbrunnur 36 (staðgr. 5.054.604, landeignarnr. L205788) er 458 m².
Teknir 184 m² af lóðinni og bætt við Urðarbrunn 32 (nýja staðfangið).
Teknir 274 m² af lóðinni og bætt við Urðarbrunn 38.
Lóðin Urðarbrunnur 36 (staðgr. 5.054.604, landeignarnr. L205788) verður 0 m² og verður lögð niður.
Lóðin Urðarbrunnur 38 (staðgr. 5.054.605, landeignarnr. L205789) 463 m².
Bætt 274 m² við lóðina frá Urðarbrunni 36.
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Urðarbrunnur 38 (staðgr. 5.054.605, landeignarnr. L205789) verður 738 m² og fær staðfangið Urðarbrunnur 34.
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 27.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 05.10.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19.02.2018.