Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stækka lóðirnar Gerðarbrunn 9, 11 og 15 og leggja niður lóðina Gerðarbrunn 13, samanber meðfylgjandi uppdrætti dagsetta 23.04.2018.
Lóðin Gerðarbrunnur 9 (staðgr. 5.056.103, landeignarnr. L206049) er 395 m².
Bætt 232 m² við lóðina frá Gerðarbrunni 11 (staðgr. 5.056.104, landeignarnr. L206050).
Lóðin Gerðarbrunnur 9 (staðgr. 5.056.103, landeignarnr. L206049) verður 627 m².
Lóðin Gerðarbrunnur 11 (staðgr. 5.056.104, landeignarnr. L206050) er 472 m².
Teknir 232 m² af lóðinni og bætt við Gerðarbrunn 9 (staðgr. 5.056.103, landeignarnr. L206049).
Bætt 387 m² við lóðina frá Gerðarbrunni 13 (staðgr. 5.056.105, landeignarnr. L206051).
Lóðin Gerðarbrunnur 11 (staðgr. 5.056.104, landeignarnr. L206050) verður 627 m².
Lóðin Gerðarbrunnur 13 (staðgr. 5.056.105, landeignarnr. L206051) er 424 m².
Teknir 387 m² af lóðinni og bætt við Gerðarbrunn 11 (staðgr. 5.056.104, landeignarnr. L206050).
Teknir 37 m² af lóðinni og bætt við Gerðarbrunn 15 (staðgr. 5.056.106, landeignarnr. L205782).
Lóðin Gerðarbrunnur 13 (staðgr. 5.056.105, landeignarnr. L206051) verður 0 m² og verður lögð niður.
Lóðin Gerðarbrunnur 15 (staðgr. 5.056.106, landeignarnr. L205782) er 428 m².
Bætt 37 m² við lóðina frá Gerðarbrunni 13 (staðgr. 5.056.105, landeignarnr. L206051).
Lóðin Gerðarbrunnur 15 (staðgr. 5.056.106, landeignarnr. L205782) verður 465 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 27.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 05.10.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19.02.2018.