Endurnýjun/sameining byggingarleyfa. Áður gerðar framkvæmdir
Fischersund 3 01.13.654.0
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 994
23. október, 2018
Vísað til skipulagsfulltrúa
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi á jarðhæð ásamt leyfi til að byggja nýjar svalir, breyta gluggum og gera gististað í flokki lll - tegund c, minna gistiheimili fyrir 10 gesti, í húsi á lóð nr. 3 við Fischersund.
Gjald kr. 11.000
Svar

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.