Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stækka bílageymslulóð fyrir Jöklasel 21 - 23 og minnka bílastæða og aðkomulóð fyrir Jöklasel 23 - 31 samanber meðfylgjandi uppdrætti dagsetta 15.05.2018.
Lóðin Jöklasel 21-23 - bílageymslulóð (staðgr. 4.975.312, landnr. 205071) er
288 m².
Bætt 35 m² við lóðina úr bílastæða- og aðkomulóð fyrir Jöklasel 23-31 (staðgr.
4.975.308, landnr. 113249).
Bætt 37 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (landnr. 221449
Leiðrétt -1 m² um vegna fermetrabrota.
Lóðin Jöklasel 21-23 - bílageymslulóð (staðgr. 4.975.312, landnr. 205071) verður 359 m².
Lóðin Jöklasel 23-31 - bílastæða- og aðkomulóð (staðgr. 4.975.308, landnr. 113249) 614 m².
Teknir 35 m² af lóðinni og bætt við Jöklasel 21-23 - bílageymslulóð (staðgr.
4.975.312, landnr. 205071).
Teknir 3 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (landnr. 221449).
Leiðrétt um -2 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Jöklasel 23-31 - bílastæða- og aðkomulóð (staðgr. 4.975.308, landnr. 113249) verður 574 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 30.08.2017, og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 04.09.2017.