Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna fjórar nýjar lóðir, samanber meðfylgjandi uppdrátt dagsettann 28.05.2018.
Ný lóð Jarpstjörn 5 (staðgr. 5.051.302, landeignarnr. L226842).
Lóðin er stofnuð með því að taka 970 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 5 (staðgr. 5.051.302, landeignarnr. L226842) verður 970 m².
Ný lóð Jarpstjörn 5A (staðgr. 5.051.304, landeignarnr. L226845).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1283 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 5A (staðgr. 5.051.304, landeignarnr. L226845) verður 1283 m².
Ný lóð Jarpstjörn 13 (staðgr. 5.051.303, landeignarnr. L226843).
Lóðin er stofnuð með því að taka 884 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 13 (staðgr. 5.051.303, landeignarnr. L226843) verður 884 m².
Ný lóð Jarpstjörn 19 (staðgr. 5.051.301, landeignarnr. L226844).
Lóðin er stofnuð með því að taka 1767 m² úr óútvísaða landinu (landeignarnr. 221447).
Lóðin Jarpstjörn 19 (staðgr. 5.051.301, landeignarnr. L226844) verður 1767 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 27.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 05.10.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19.02.2018.