Lóðaruppdráttur
Hverfisgata 88A 01.17.400.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 976
5. júní, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar, Hverfisgata 88A og 90 í eina lóð samanber meðfylgjandi uppdrætti dagsetta 01.06.2018.

Lóðin Hverfisgata 88A (staðgr. 1.174.003, landeignarnr. L101559) er 236 m².
Bætt 110 m² við lóðina frá Hverfisgötu 90 (staðgr. 1.174.006, landeignarnr. L101562).
Lóðin Hverfisgata 88A (staðgr. 1.174.003, landeignarnr. L101559) verður 346 m².

Lóðin Hverfisgata 90 (staðgr. 1.174.006, landeignarnr. L101562) er 110 m².
Teknir 110 m² af lóðinni og bætt við Hverfisgötu 88A (staðgr. 1.174.003, landeignarnr. L101559).
Lóðin Hverfisgata 90 (staðgr. 1.174.006, landeignarnr. L101562) verður 0 m² og verður afskráð.

Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 14.03.2018, samþykkt í borgarráði þann 22.03.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 23.04.2018.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.