Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að minnka lóð Hátúns 10 (10-14) og stofna lóðirnar Hátún 12 og Hátún 14 samanber meðfylgjandi lóðauppdrátt, dags. 14.06.2018.
Lóðin Hátún 10 (10-14), staðgreininr. 1.234.001 og landeignarnr. L102923, er 42356 m².
Teknir 15611 m² af lóðinni og bætt við Hátún 12 (landeignarnr. L227056).
Teknir 4242 m² af lóðinni og bætt við Hátún 14 (landeignarnr. L227057).
Lóðin Hátún 10 verður 22503 m².
Lóðin Hátún 12, staðgreininr. 1.234.002 og landeignarnr. L227056.
Teknir 15611 m² af Hátúni 10 (landeignarnr. L102923) og bætt við lóðina.
Lóðin Hátún 12 verður 15611 m².
Lóðin Hátún 14, staðgreininr. 1.234.003 og landeignarnr. L227057.
Teknir 4242 m² af Hátúni 10 (landeignarnr. L102923) og bætt við lóðina.
Lóðin Hátún 14 verður 4242 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í borgarráði þann 07.12.1993, og deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í borgarráði 21.05.1996.