Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að hnitsetja lóðirnar Laugavegur 33,35 og Vatnsstígur 4, samanber meðfylgjandi uppdrátt, dagsettur 30.07.2018.
Lóðin Laugavegur 33 (staðgr. 1.172.118, L101454) er talin 390,8 m².
Lóðin reynist eftir hnitsetningu 393 m².
Lóðin Laugavegur 33 (staðgr. 1.172.118, L101454) verður 393 m².
Lóðin Laugavegur 35 (staðgr. 1.172.117, L101453) er talin 501,8 m².
Lóðin reynist eftir hnitsetningu 501 m².
Lóðin Laugavegur 35 (staðgr. 1.172.117, L101453) verður 501 m².
Lóðin Vatnsstígur 4 (staðgr. 1.172.119, L101455) er talin 351,9 m².
Lóðin reynist eftir hnitsetningu 354 m².
Lóðin Vatnsstígur 4 (staðgr. 1.172.119, L101455) verður 354 m².
Sjá deiliskipulag sem var samþykkt í skipulags- og bygginganefnd þann 19.03.2003, samþykkt í borgarráði þann 25.03.2003 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 28.05.2003.
Sjá einnig deiliskipulag fyrir lóðina Laugaveg 35 sem var samþykkt í borgarráði þann 23.09.2003 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda 15. okt. 2003.