Lóðaruppdráttur
Laugavegur 35 01.17.211.7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 984
14. ágúst, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að hnitsetja lóðirnar Laugavegur 33,35 og Vatnsstígur 4, samanber meðfylgjandi uppdrátt, dagsettur 30.07.2018.
Lóðin Laugavegur 33 (staðgr. 1.172.118, L101454) er talin 390,8 m².
Lóðin reynist eftir hnitsetningu 393 m².
Lóðin Laugavegur 33 (staðgr. 1.172.118, L101454) verður 393 m².
Lóðin Laugavegur 35 (staðgr. 1.172.117, L101453) er talin 501,8 m².
Lóðin reynist eftir hnitsetningu 501 m².
Lóðin Laugavegur 35 (staðgr. 1.172.117, L101453) verður 501 m².
Lóðin Vatnsstígur 4 (staðgr. 1.172.119, L101455) er talin 351,9 m².
Lóðin reynist eftir hnitsetningu 354 m².
Lóðin Vatnsstígur 4 (staðgr. 1.172.119, L101455) verður 354 m².
Sjá deiliskipulag sem var samþykkt í skipulags- og bygginganefnd þann 19.03.2003, samþykkt í borgarráði þann 25.03.2003 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 28.05.2003.
Sjá einnig deiliskipulag fyrir lóðina Laugaveg 35 sem var samþykkt í borgarráði þann 23.09.2003 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda 15. okt. 2003.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.