Skúlagata 26, 17 hæða hótel 195 herbergi og 3 - 6 hæð fjölbýlishús með 31 íbúðum
Skúlagata 26 (01.154.302)
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 1003
8. janúar, 2019
Vísað til skipulagsfulltrúa
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja 17 hæða hótel fl. V byggingu með 195 herbergjum og 3-6 hæða fjölbýlishús með 31 íbúð á lóð nr. 26 við Skúlagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. ágúst 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. ágúst 2018.
Einnig fylgir greinagerð um hljóðhönnun ódagsett og umsögn brunahönnuðar dags. 11. desember 2018.
Stærðir: x ferm., x rúmm.
Gjald kr. 11.000
Svar

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.