14 - klæðning
Spóahólar 12-20 04.64.810.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1000
4. desember, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að einangra og klæða með sléttri og valsaðri klæðningu á austurhlið og hækka svalahandrið á öllum svölum úr 900 mm í 1200 mm, á fjölbýlishúsi nr. 14 við Spóahóla.
Samþykki frá húsfélagsfundi dags. 15. apríl 2018.
Gjald kr. 11.000
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.