Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa á makaskiptum á eignalöndum milli Reykjavíkurborgar og Ríkissjóðs Íslands, samanber meðfylgjandi uppdrætti, dagsetta 30.07.2018.
Land Ríkissjóðs (L106748, staðgr. 1.699.996) er 507987 m².
Bætt 11125 m² við landið frá landi Reykjavíkurborgar (L106930).
Land Ríkissjóðs (L106748, staðgr. 1.699.996) verður 519112 m².
Land Reykjavíkurborgar (L106930, staðgr. 1.689.999) er 338123 m².
Teknir 11125 m² af landinu og bætt við land Ríkissjóðs (L106748).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Land Reykjavíkurborgar (L106930, staðgr. 1.689.999) verður 326999 m².
Spilda í eigu ríkissjóðs (staðgr. 1.755.999) er 1612 m².
Bætt 1612 m² við óútvísað land Reykjavíkurborgar (221448).
Spildan í eigu ríkissjóðs (staðgr. 1.755.999) verður 0 m² og hverfur úr skrám.
Hluti af lóðinni Nauthólsvegur 83 (L214254, staðgr. 1.755.201) í eigu Ríkissjóðs er 426 m².
Bætt 426 m² frá hlut ríkissjóðs í lóðinni við hlut Reykjavíkurborgar í lóðinni.
Hlutur ríkissjóðs í lóðinni Nauthólsvegur 83 (L214254, staðgr. 1.755.201) verður 0 m² og hverfur úr skrám.
Hluti af lóðinni Nauthólsvegur 85 (L214255, staðgr. 1.755.202) í eigu Ríkissjóðs er 7718 m².
Bætt 7718 m² frá hlut ríkissjóðs í lóðinni við hlut Reykjavíkurborgar í lóðinni.
Hlutur ríkissjóðs í lóðinni Nauthólsvegur 85 (L214255, staðgr. 1.755.202) verður 0 m² og hverfur úr skrám.
Hluti af lóðinni Nauthólsvegi 87 (L214256, staðgr. 1.755.203) í eigu Ríkissjóðs er 1370 m².
Bætt 1370 m² frá hlut ríkissjóðs í lóðinni við hlut Reykjavíkurborgar í lóðinni.
Hlutur ríkissjóðs í lóðinni Nauthólsvegur 87 (L214256, staðgr. 1.755.203) verður 0 m² og hverfur úr skrám.