Lóðaruppdráttur
Flugvöllur 01.68.--9.9
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 985
21. ágúst, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa á makaskiptum á eignalöndum milli Reykjavíkurborgar og Ríkissjóðs Íslands, samanber meðfylgjandi uppdrætti, dagsetta 30.07.2018.

Land Ríkissjóðs (L106748, staðgr. 1.699.996) er 507987 m².
Bætt 11125 m² við landið frá landi Reykjavíkurborgar (L106930).
Land Ríkissjóðs (L106748, staðgr. 1.699.996) verður 519112 m².

Land Reykjavíkurborgar (L106930, staðgr. 1.689.999) er 338123 m².
Teknir 11125 m² af landinu og bætt við land Ríkissjóðs (L106748).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Land Reykjavíkurborgar (L106930, staðgr. 1.689.999) verður 326999 m².

Spilda í eigu ríkissjóðs (staðgr. 1.755.999) er 1612 m².
Bætt 1612 m² við óútvísað land Reykjavíkurborgar (221448).
Spildan í eigu ríkissjóðs (staðgr. 1.755.999) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Hluti af lóðinni Nauthólsvegur 83 (L214254, staðgr. 1.755.201) í eigu Ríkissjóðs er 426 m².
Bætt 426 m² frá hlut ríkissjóðs í lóðinni við hlut Reykjavíkurborgar í lóðinni.
Hlutur ríkissjóðs í lóðinni Nauthólsvegur 83 (L214254, staðgr. 1.755.201) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Hluti af lóðinni Nauthólsvegur 85 (L214255, staðgr. 1.755.202) í eigu Ríkissjóðs er 7718 m².
Bætt 7718 m² frá hlut ríkissjóðs í lóðinni við hlut Reykjavíkurborgar í lóðinni.
Hlutur ríkissjóðs í lóðinni Nauthólsvegur 85 (L214255, staðgr. 1.755.202) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Hluti af lóðinni Nauthólsvegi 87 (L214256, staðgr. 1.755.203) í eigu Ríkissjóðs er 1370 m².
Bætt 1370 m² frá hlut ríkissjóðs í lóðinni við hlut Reykjavíkurborgar í lóðinni.
Hlutur ríkissjóðs í lóðinni Nauthólsvegur 87 (L214256, staðgr. 1.755.203) verður 0 m² og hverfur úr skrám.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

Landnúmer: 106748 → skrá.is
Hnitnúmer: 10090374