Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að stækka lóðina Bergþórugötu 6B samanber meðfylgjandi uppdrætti, dags. 11.07.2018.
Lóðin Bergþórugata 6B (staðgr. 1.192.009, L102515) er talin 85,5 m².
Lóðin reynist 85 m².
Bætt 36 m² við lóðina frá Bergþórugötu 6A (staðgr. 1.192.011, L102517).
Lóðin Bergþórugata 6B (staðgr. 1.192.009, L102515) verður 121 m².
Lóðin Bergþórugata 6A (staðgr. 1.192.011, L102517) er talin 173,5 m².
Lóðin reynist 173 m².
Teknir 36 m² af lóðinni og bætt við Bergþórugötu 6B (staðgr. 1.192.009, L102515).
Lóðin Bergþórugata 6A (staðgr. 1.192.011, L102517) verður 137 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 16.05.2018, samþykkt í borgarráði þann 24.05.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06.07.2018.