Breyting á bílakjallara í séreign
Austurbakki 2 01.11.980.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 1002
18. desember, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að gera hluta bílakjallara, mhl. 10, að séreign í eigu mhl. 05 og til að afmarka sérnotafleti á lóð fjölbýlishúss á reit 5 á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Erindi fylgir samþykki allra meðlóðarhafa áritað á bílastæðayfirlit dags. 10. desember 2018.
Gjald kr. 11.000
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Þinglýsa skal kvöð um aðgengi um bílakjallara fyrir útgáfu byggingarleyfis.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.