Sótt er um leyfi fyrir breytingum innanhúss, þannig að gististaður verður í flokki II, teg. c ásamt því að koma fyrir flóttastiga í stað svala í húsi á lóð nr. 32 við Seljaveg.
Erindinu fylgir bréf frá Ríkiseignum dags. 10. apríl 2018 þar sem
Lotu ehf.
, er veitt umboð til að leggja erindið inn til byggingarfulltrúa.
Gjald kr. 11.000