Fyrirspurn
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem fela í sér tilfærslu á eignamörkum og breytingu á innra fyrirkomulagi í kjallara í húsi á lóð nr. 29 við Ránargötu.
Breyting á skráningu: -2,0 ferm., -5,1 rúmm.
Samþykki meðeigenda dags. 24.10.2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000