Skipta jarðhæð í 2 eignarhluta.
Hringbraut 121 01.52.020.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 1002
18. desember, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að skipta rými 0102 í tvö sjálfstæð rými sem verða 0102 veitingastaður í flokki II, tegund B og 0113 óráðstafað rými í húsi á lóð nr. 121 við Hringbraut.
Bréf frá hönnuði dags. 16. október 2018 og samþykki meðeigenda ódagsett fylgja erindi.
Gjald kr. 11.000 + 11.000
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.