Innrétta hótel.
Laugavegur 32B 01.17.221.4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 998
20. nóvember, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja tvær hæðir ofan á einnar hæðar steinsteypta viðbyggingu, mhl. 01 frá árinu 1926, aftan við íbúðarhúsið, skv. gildandi deiliskipulagi, innrétta þar skrifstofu sem tengjast mun rekstri á 1. hæð hússins á lóð nr. 32b við Laugaveg, innrétta starfsmannaaðstöðu og þjónusturými á 1. hæð og innrétta hótelíbúðir á efri hæðum sem verða hluti Sandhótels á lóð nr. 32B við Laugaveg.
Sjá áður samþykkt erindi BN051542 og 54223.
Gjald kr. 11.000
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að yfirlýsingu um sameiningu eigna verði þinglýst fyrir útgáfu byggingarleyfis.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101469 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017539