Lóðaruppdráttur
Nýlendugata leikv. 01.13.100.4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 995
30. október, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stækka lóðina Nýlendugata 29 og leggja niður lóðirnar Vesturgata 46 og leiksvæðislóð við Nýlendugötu samanber meðfylgjandi uppdrætti dagsetta 23.10.2018.
Lóðin Nýlendugata 29 (staðgr. 1.131.004, L100147) er talin 277 m².
Lóðin reynist 282 m².
Bætt 31 m² við lóðina frá Nýlendugötu leiksvæði (staðgr. 1.131.004, L100147).
Bætt 9 m² við lóðina frá Vesturgötu 46 (staðgr. 1.131.009, L100152).
Lóðin Nýlendugata 29 (staðgr. 1.131.004, L100147) verður 322 m².
Lóðin Vesturgata 46 (staðgr. 1.131.009, L100152) er talin 647 m².
Lóðin reynist 570 m².
Teknir 9 m² af lóðinni og bætt við Nýlendugötu 29 (staðgr. 1.131.004, L100147).
Teknir 561 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L218177).
Lóðin verður 0 m² og verður lögð niður.
Lóðin Nýlendugata, leiksvæði (staðgr. 1.131.004, L100147) er talin 520 m².
Lóðin reynist 316 m².
Teknir 31 m² af lóðinni og bætt við Nýlendugötu 29.
Teknir 285 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L218177).
Lóðin verður 0 m² og verður lögð niður.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 06.10.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 26.10.2017.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.