Rif á eldra húsi og nýbygging.
Þórsgata 6 01.18.420.3
Síðast Synjað á fundi fyrir 6 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 1003
8. janúar, 2019
Synjað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að rífa eldra hús á lóð og byggja steinsteypt, þriggja hæða fjölbýlishús með sjö íbúðum á lóð nr. 6 við Þórsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. janúar 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. janúar 2019.
Niðurrif: xx ferm., xx rúmm.
Nýbygging, A-rými: 562,3 ferm., 1.928 rúmm.
B-rými: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Svar

Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 4. janúar 2019.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102025 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016182