Stækka hesthús
C-Tröð 5 04.76.540.5
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Málsaðilar
Hjörtur Sigvaldason
Byggingarfulltrúi nr. 1001
11. desember, 2018
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að stækka hesthús með því að byggja kaffistofu á annarri hæð í austurenda hússins þar sem nú er hlaða í hesthúsi á lóð nr. 5 við C- Tröð.
Stækkun: 48,2 ferm., 117,1 rúmm.
Meðfylgjandi er samþykki eigenda dags. 22. október 2018 (9 af 10 eigendum).
Gjald kr. 11.000
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda.