Sótt er um að reisa 6 íbúða sambýli.
Árland 10 01.84.950.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1000
4. desember, 2018
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja, úr steinsteypueiningum, 6 íbúða sambýli ásamt stoðrýmum á lóð nr. 10 við Árland.
Stærðir:
Mhl-01 - íbúðarhús: 541,7 ferm., 1.930,6 rúmm.
Mhl-02 - útigeymsla: 12,0 ferm., 24,1 rúmm.
Samtals: 553,7 ferm., 2.063 rúmm.
Með erindinu fylgir bréf hönnuðar dagsett 24. okt. 2018 og útreikningar á varmatapi byggingarinnar dags. 17. okt. 2018.
Gjald kr. 11.000
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda.

108 Reykjavík
Landnúmer: 225720 → skrá.is
Hnitnúmer: 10121128