Breytingar á 3.hæð
Grjótháls 1-3 04.30.240.1
Síðast Frestað á fundi fyrir 6 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1000
4. desember, 2018
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á þriðju hæð og koma fyrir svæði til prófunar á framleiðsluvörum, byggja geymsluloft þar yfir, gera nýjan glugga á vesturgafl og gönguhurð á suðurhlið í húsi á lóð nr. 1-3 við Grjótháls.
Stækkun, milliloft: 38,6 ferm.
Gjald kr. 11.000
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda.