Breytingar inni + skjár utanhúss
Stórhöfði 29-31 04.08.480.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1005
22. janúar, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054542 með því að breyta innra skipulagi og koma fyrir stafrænni merkingu og útblæstri og loftræstistokki utan á hús á lóð nr. 29-31 við Stórhöfða.
Gjald kr. 11.000
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að yfirlýsingu um sameiningu eigna verði þinglýst fyrir útgáfu byggingarleyfis. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

110 Reykjavík
Landnúmer: 179559 → skrá.is
Hnitnúmer: 10067627